föstudagur, 27. mars 2020

Spænska flensan uppfærð

Í ársyrjun 1918 voru Íslendingar rúmlega 92 þúsund talsins. Alls er talið að 484 hafi látist hér á landi úr spönsku veikinni. Miðað við sama hlutfall í dag mundi það þýða að um 1888 manns hefðu dáið en við erum um 360 þúsund núna. Við getum því lifað í þeirri von að staðan núna sé töluvert betri miðað við þær spár sem kynntar hafa verið opinberlega frá okkar færustu lýðheilsufræðingum varðandi covid. Ljóstýra í myrkrinu?

Engin ummæli: