laugardagur, 13. nóvember 2010

Borgarskjalasafn Reykjavíkur. Kórinn minn, Söngfélag Skaftfellinga kom fram á sérstökum opnum degi héraðskjalavarða sem haldinn var í húsi Borgarbókasafnsins í Reykjavík við Tryggvagötu. Þetta var notaleg stund innan um bækur og skjöl og þó nokkur hópur fólks sem var mættur til að hlusta á kórinn.
Söngfélag Skaftfellinga 2010. Þegar herðir að í þjóðfélaginu verða starfsgreinarnar að gera betur grein fyrir störfum sínum, verða sýnilegar. Þetta á líka við kórinn okkar sem æfir reglulega í hverri viku yfir vetrarmánuðina.

Engin ummæli: