sunnudagur, 20. ágúst 2006

Telma Þórunn Árnadóttir.

Í dag fórum við í skírn litlu frænku hjá Sunnevu og Árna frænda. Sr. Hjörtur langafi skírði stúlkuna hún heitir Telma Þórunn. Prestfrúin og langamman spilaði skírnarsálminn í kirkjunni. Þetta var falleg og hátiðarstund. Á eftir var boðið til kaffiveislu í safnaðarheimilinu. Telmu nafnið er út í loftið eins og sagt er, en Þórunnar nafnið í höfuðið á systur. Við óskum þeim til hamingju með nafngiftina. Annars lítið í fréttum héðan úr Brekkutúni. Kveðja.

Engin ummæli: