laugardagur, 19. mars 2011

Svala Wilma Kristiansdóttir

Skírnin Litla sænska/íslenska frænka mín hún Svala Wilma var skírð í daga af langaafa sínum heima hjá Axel bróður og Rannveigu. Skemmtileg og hátíðleg stund með stjórfjölskyldunni. Eftir skírnina var ég mættur í Ráðhúsi Reykjavíkur ásamt félögum mínum í Söngfélagi Skaftfellinga þar sem við sungum nokkur lög á kynningunni Suðurland, já takk.

Engin ummæli: