sunnudagur, 25. maí 2008

Enn af Eurovision.

Fjórtánda sæti fyrir diskólagið það var ekki sem verst. Austur - Evrópuþjóðir koma gríðarlega sterkar inn í þessa keppni. Lögin og flytjendur eru mun betri en það sem Vestur - Evrópa er að bjóða upp á. Við Íslendingar erum staðnaðir í diskólögum sem heyra sögunni til. Við komum með einhverjar klisjur ár eftir ár sem skila litlum árangri. Samt vil ég ekki gera lítið úr söngparinu okkar þau voru ekki með nógu gott lag. Líklega kominn tími til að huga að nýjum lögum og nýrri ásýnd. Ég kaus norska lagið.´Kveðja.

Engin ummæli: