sunnudagur, 30. desember 2007

Leiktjaldasmiðurinn tekur til sinna ráða.

Datt þessi fyrirsögn í hug þegar veðurguðinn tók til sinna ráða og svipti jólasnjónum í burtu á einni nóttu eða svo. Hér hefur verið mikið rok og rigning í nótt og dag. Þannig að nú er búið að bleyta vel í jarðveginum og óhætt að skjóta flugeldum í tilefni áramótanna. Er að lesa Minningarbók Sigurðar Pálssonar og er það mjög áhugaverð bók. Annars lítið að frétta héðan. Kveðja.

Engin ummæli: