fimmtudagur, 20. október 2005

Þetta var helst í fréttum.

Sigrún Huld er farin til helgardvalar í London með Sirrý. Þær mæðgur ætla að strauja kortin á Oxfordstreet ef ég þekki þær rétt. Hún flaug út í dag með Iceland Express og lenti á Standsted flugvelli um kl. 19.00. Sirrý hélt fyrirlestur í London í gær um íslensk öldrunarmál. Fyrirlesturinn gékk mjög vel enda var búið að vanda vel til hans. Það kólnar hratt þessa stundina og verður örugglega frost í nótt. Jæja hef þetta ekki lengra. Kveðja til ykkar allra.

Engin ummæli: