sunnudagur, 22. október 2006

Lítið bloggað þessa dagana.

Tímaleysi, annir, hlaup, verkefni, heimsóknir, fundir þannig hefur þessi vika nú verið enginn tími verið til að hanga í tölvunni. Þessvegna hafa ekki verið pistlar frá mér síðan á mánudaginn. Nú Ingibjörg og Stefánía átttu afmæli í gær 21.október. Óskum þeim til hamingju með daginn. Var á aðalfundi LÍÚ á fimmtudag og föstudag og hófi síðar seinni daginn. Í dag er stórfjölskylda Sirrýjar að koma í heimsókn. Meira um það síðar. Sigrún er í Svíþjóð hjá Hirti og Ingibjörgu. Í gær fór ég á ráðstefnu um íslensk - kanadísk menningartengsl í Salnum. Afar fróðleg erindi sem ég hlustaði á þar um þennan merka þátt í sögu þjóðarinnar, sem hefur ekki fengið jafn mikla umfjöllun og skyldi.

Engin ummæli: