sunnudagur, 1. október 2006

Spáð í skýin Við tókum þátt í uppákomunni sem Andri Snær stóð fyrir. Sáum engar stjörnur en skýin sáum við og öll ljósin hjá þeim sem ekki tóku þátt. Fyrir "utanlands" Íslendinga skal það upplýst að sl. fimmtudag var kl. 22.00 slökkt á ljósastaurum og mælst til að fólk myndi slökkva ljósin heima til þess að taka þátt í sérstakri uppákomu í tengslum við kvikmyndahátíð sem var að hefjast í Reykjavík.

Engin ummæli: