sunnudagur, 18. september 2005

Haustlitir við Brekkutún.


Brekkutún.

Þeir hafa alltaf sinn sjarma haustlitirnir á gróðrinum. Reynitréið okkar er farið að roðna töluvert, eftir nokkra daga missir það svo laufið. Gróður og mannfólk er í óðaönn við að undirbúa sig fyrir veturinn. Hjörtur Friðrik kom óvænt í heimsókn frá Svíþjóð þessa helgi. Ingibjörg og nafni hafa verið hér í heimsókn nokkra daga. Við vorum í afmæli í gær hjá Ingibergi (Gigga frænda), hann var sextugur. Hér komu í heimsókn í gærkvöldi Stella og Valdimar. Einnig komu hér sr. Hjörtur, Unnur, Edda frænka, Kolbrún og Svenni mágur og Þórunn.

Engin ummæli: