föstudagur, 10. apríl 2009

Páskahelgin

Páskahelgin loksins komin. Í Svíþjóð er vorið komið með sól og sumaryl. Við komum í gærkvöldi til Kristianstad svona um níu. Lögðum af stað að heiman klukkan eitt. Það er kominn sumartími hér þannig að þar er tveggja tíma munur á klukkunni. Ferðin gékk mjög vel. Fórum í loftið um rúmlega eitt. Vorum komin til Kaupmannahafnar um fjögur(sex) og náðum í sjö lestina yfir til Svíþjóðar. Bestu kveðjur og gleðilega páskahelgi.

Engin ummæli: