fimmtudagur, 29. júlí 2004

Þó þú langförull legðir...

Þannig hefst kvæðið Úr Íslendingadagsræðu Stephans G Stephanssonar og 2. kvæðið er svona: Yfir heim eða himin/hvort sem hugar þín önd/skreyta fossar og fjallshlíð/ öll þín framtíðarlönd!/Fjarst í eilífðar útsæ/vakir eylendan þín:/nóttlaus vor-aldar veröld, / þar sem víðsýnið skín./ Með því að smella hér má nálgast samantekt mína um þá sem samið hafa lag við þetta ljóð. Kveðja.

Engin ummæli: