sunnudagur, 24. september 2006

Austur í Tungu.

Kvöldstilla Við borðuðum úti á laugardagskvöldið. Að vísu var búið að loka í matvöruversluninni sem við stóluðum á á Klaustri þannig að ekkert fékkst til að steikja, en "Ríkið" var opið bensínsölunni, þannig að rauðvín með matnum var klárt. Komið alla leið frá Australíu.Í staðinn fyrir holusteik var þjóðvegahamborgari í kvöldmatinn. Það verður að redda málunum.

Engin ummæli: