laugardagur, 13. ágúst 2005


Hallgrímskirkja.

Þá erum við komin að höfuðkennileiti borgarinnar, sjálfri Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti. Stóðst ekki mátið og ákvað að taka eina mynd af henni á þessum laugardagsrúnti okkar feðga. Þá er ég komin með tvær kirkjubyggingar sem Guðjón Samúelsson teiknaði á þessa síðu. Þetta er að verða kirkjubyggingavefur hjá okkur. En hvað er reykvískara í dag en einmitt þessi glæsta
bygging?

Engin ummæli: