sunnudagur, 7. ágúst 2005

Austur í Skaftártungu.


Við skelltum okkur austur í Skaftártungu um helgina. Komum til baka í gær. Tók þessa mynd af Grafarkirkju í Tungunni. Þetta er höfuðkirkja fyrrum Ásasóknar sem séra Hjörtur Hjartarson þjónaði á tíundaáratugnum. Veðrið var ágætt en skýjað og vindur. Ella var samferða austur en hún gisti hjá Höllu í hennar bústað. Í dag höfum við verið hér heima og hlustað á gnauðið í fyrsta haustveðrinu??? Jæja annars ekkert sértakt í fréttum. Kveðja.

Engin ummæli: