mánudagur, 21. febrúar 2005

Svarta þoka í Fossvogsdal

Hún er svo mikil þokan í dag að það rétt sést í næstu hús hér í Fossvogsdal. Hitinn út er um +5°C þetta er bara eins og besta vorveður og hlýtur að rugla náttúruna í ríminu. Það er nú mest lítið í fréttum héðan. Sigrún er á góðri siglingu í náminu. Sirrý er upp fyrir haus í kennslunni. Sjálfur kvarta ég ekki þannig að þetta gefur dálitla mynd af stöðunni. Ég er örugglega kominn með asama eftir flensuna er hóstandi í tíma og ótíma. Bestu kveðjur.

Engin ummæli: