laugardagur, 2. maí 2009

Málin krufin.

Ég var að horfa á ÍNN sem er sú sjónvarpsstöð sem ég hlorfi orðið einna mest á - sjónvarpsstöð hins talaða orðs. Ótrúlegt hvað þáttagerðin er fjölbreytileg og mikil deigla í henni. Heimastjórnin er þáttur sem ég hef sérstaklega gaman að hlusta á þá Hall Hallsson, Jón Kristinn Snæhólm og Ingva Hrafn kryfja málin. Var að horfa á menningartengdan þátt og svo horfi ég stundum á Elinóru frænku mína tala um frumkvöðlamál. Kveðja.

Engin ummæli: