sunnudagur, 27. mars 2005

Á páskadagsmorgni - sigurhátið sæl og blíð.

Gleðilega páska! Dagurinn hófst á þessu venjulega þ.e. að gæða sér á súkklaðieggi. Hjörtur lumaði á risaeggi frá Nóa og Síríusi. Það er gott veður úti ekta veður til gönguferða. Hér komu í gær Halla, Ragnheiður, Táta, Axel bróðir og Rannveig að sjá nýjan frænda. Í gærkvöldi komu Björn og Sigríður, Hilda, Stella og Valdi og borðuðum við saman páskalæri. Annars ekkert sérstakt í fréttum liggjum hér á meltuni. Kveðja.

Engin ummæli: