sunnudagur, 19. mars 2006


Sungið við raust.
Í messukaffinu tóku Skaftarnir nokkur vel valin lög fyrir kirkjugesti: Skaftárþing, Öræfasveit, Ástarsælu, Funiculi, Fuglinn í fjörunni, Heima og Sardasfurstinnan. Gerður var góður rómur að söng kórsins og hann klappaður upp. Heyra mátti húrrahróp milli laga. Ekki slæmt það.

Engin ummæli: