miðvikudagur, 18. mars 2009

Júlíus Geir Sveinsson - á píanóinu

Ég fór í Salinn í gær til þess að hlusta á systurson minn spila ungverska rapsódíu. Þetta var loka verkið á nemandatónleikum Tónlistarskóla Kópavogs. Það fer ekki milli hluta að hér er mikill efnispiltur í píanóleik og hefur hann allt það til að bera sem góður píanóleikari þarf. Kveðja.

Engin ummæli: